Fræðsla

Bæklingar, tenglar, reynslusögur og upplýsingar um meðgöngumissir.

Reynslusögur

Spörkin Telja

“Spörkin telja” er  fræðsluefni um minnkaðar fósturhreyfingar sem Gleym-mér-ei stóð fyrir í samstarfi við Ljósmæðrafélag Íslands, eilsugæsluna og Landspítalann með stuðningi frá Heilbrigðisráðuneytinu og Landlæknisembættinu.

Allar verðandi mæður fá bækling afhentan í mæðravernd þar sem fjallað er um hreyfingar barns á meðgöngu ásamt upplýsingum um hvernig hægt sé að stuðla að heilbrigðri meðgöngu. Einnig var gert myndband sem verðandi mæðrum er sýnt í mæðravernd.

Að verða foreldri

Að ganga með barn getur verið spennandi og dásamlegur tími þegar foreldrar undirbúa komu nýs einstaklings í fjölskylduna. Okkur er umhugað um þína meðgöngu og því setjum við fram þau ráð sem á eftir koma.

Lestu meira á bæklinginn, tengill er hér fyrir neðan. 

Að verða foreldri bæklingur

Tenglar

 • Star Legacy Foundation

  The Star Legacy Foundation is a 501(c)(3) non-profit organization dedicated to reducing pregnancy loss and neonatal death and improving care for families who experience such tragedies.

 • SANDS org.

  Sands is the leading stillbirth and neonatal death charity in the UK. Sands exists to reduce the number of babies dying and to ensure that anyone affected by the death of a baby receives the best possible care and support for as long as they need it.

 • TOMMY’s – Still birth

  Tommy’s is now the largest UK charity researching the causes and prevention of pregnancy complications, miscarriage, stillbirth, premature birth and neonatal death.

 • Still Birth Foundation

 • Fósturmissir – ein af hverjum þremur

  Fræðsla og reynslusögur um fósturmissi

 • Fossvogskirkjugarður

  Fallegur minningar- og duftreitur fyrir fóstur er í Fossvogskirkjugarði ásamt minnisvarða um líf sem stendur fyrir framan Fossvogskirkju

 • Sálgæsla presta og djákna á Landspítalanum

  Þeim sem missa á meðgöngu stendur til boða viðtal við djákna eða prest sem hefur sérþekkingu á áföllum og sorg. Viðtölin eru óháð trúarskoðunum.

 • Sorgarmiðstöð

  Reglulega opin hús og fræðsluerindi um fósturmissi og bjargráð í sorg.

Þegar gleðin breytist í sorg, fósturmissir

Hún yndislega Soffía Bæringsdóttir tók aftur upp erindið sitt þar sem fjallað er um sorgina sem fylgir missi á meðgöngu undir 12vikum. Sorgina sem er svo vanmetin og ósýnileg.
Þetta er sams konar erindi og var flutt um daginn, þegar haldið var opið hús upp í Sorgarmiðstöð um fósturmissi. Það var mikið spurt hvort að erindið yrði áfram á netinu, svo hún Soffía gerði sér lítið fyrir og tók það aftur upp, þar sem glærurnar og upplýsingar á þeim sjást ❤
Takk svo ofboðslega mikið fyrir 
Rafræn eirindi hér