Hafðu samband.

Hægt er að taka þátt í félagsstarfi Gleym-mér-ei með því að hafa samband við stjórn félagsins með því að senda tölvupóst á netfangið: gme@gme.is

Hægt er að hafa samband í síma (+354) 698-2431  (Þórunn Pálsdóttir)


Helstu verkefni félagsins eru fræðslutengd efni, minningarkassar, Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka og minningarstund sem er haldin ár hvert, 15. október. Einnig hvetjum við foreldra til að ganga í stuðningshópa á Facebook en það hefur reynst vel að tala við foreldra með svipaða reynslu. 

Gleym mér ei styrktarfélag
Kennitala: 501013-1290
Reikningsnúmer: 111-26-501013