Leið þín mjúkfætt lá í heiminn okkar.
Næstum hljóðlaust.
Þú varst aðeins augnablik,
en skildir spor þín eftir í hjörtum okkar.
Litlir fætur marka djúp spor.
Norskt ljóð.
Þýðing: Guðmundur Karl Brynjarsson
Fréttir

Aðalfundur 2025
Aðalfundur Gleym mér ei styrktarfélags fer fram 27. febrúar næstkomandi. Fundurinn mun fara fram í Lífsgæðasetrinu á fjórðu hæð í…
Kolbrún Tómasdóttir

Missir fyrir áratugum
Haustið 2023 héldum við fjórar opnar samverustundir. Ein af þessum stundum var fyrir fólk sem hafði misst á meðgöngu, eða…
Kolbrún Tómasdóttir

Ljósmyndun
Við erum stoltar að tilkynna að við höfum tekið yfir ljósmyndun barna sem fæðast andvana eftir 22. viku meðgöngu á…