Leið þín mjúkfætt lá í heiminn okkar.
Næstum hljóðlaust.
Þú varst aðeins augnablik,
en skildir spor þín eftir í hjörtum okkar.
Litlir fætur marka djúp spor.
Norskt ljóð.
Þýðing: Guðmundur Karl Brynjarsson
Fréttir

Akureyrarferð 2025
Gleym mér ei konur fóru norður á Akureyri síðastliðinn fimmtudag og dvöldu þar dagana 16. til 18. október. Á fimmtudeginum…
Kolbrún Tómasdóttir

Minningarstundir 2025
Gleym mér ei styrktarfélag bauð til okkar árlegu minningarstundar miðvikudaginn 15. október klukkan 20 í safnaðarheimili Kópavogskirkju. Sá dagur er…
Kolbrún Tómasdóttir

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2025
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka var haldið laugardaginn 23. ágúst og slegið var met í fjölda keppenda! Þetta hlaup er okkur, og öðrum…


