Leið þín mjúkfætt lá í heiminn okkar.
Næstum hljóðlaust.
Þú varst aðeins augnablik,
en skildir spor þín eftir í hjörtum okkar.
Litlir fætur marka djúp spor.
Norskt ljóð.
Þýðing: Guðmundur Karl Brynjarsson
Fréttir

Fundur með félags- og húsnæðismálaráðherra
Miðvikudaginn 30. apríl áttu fulltrúar frá Gleym mér ei og Sorgarmiðstöð fund með Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra. Á fundinum…
Kolbrún Tómasdóttir

Græðslan á sér stað í gegnum sameiginlega reynslu
„Þegar fólk var að hafa samband við Gleym mér ei til að spyrjast fyrir um hvaða stuðningur væri í boði…
Kolbrún Tómasdóttir

Aðalfundur 2025
Aðalfundur Gleym mér ei styrktarfélags fer fram 27. febrúar næstkomandi. Fundurinn mun fara fram í Lífsgæðasetrinu á fjórðu hæð í…