Styrktarfélag til stuðnings við foreldra sem missa barn á meðgöngu og í/eftir fæðingu

Leið þín mjúkfætt lá í heiminn okkar.
Næstum hljóðlaust.
Þú varst aðeins augnablik, en skildir spor þín eftir í hjörtum okkar.
Litlir fætur marka djúp spor.

Norskt ljóð. Þýðing: Guðmundur Karl Brynjarsson
Litlir fætur marka djúp spor