Gleym mér ei
Styrktarfélag til stuðnings við foreldra sem missa barn á meðgöngu og í/eftir fæðingu
Um GME
Leið þín mjúkfætt lá í heiminn okkar.
Næstum hljóðlaust.
Þú varst aðeins augnablik, en skildir spor þín eftir í hjörtum okkar.
Litlir fætur marka djúp spor.
Norskt ljóð. Þýðing: Guðmundur Karl Brynjarsson
Saga GME
Hlutverk GME er —
Að vera til staðar fyrir þá sem missa barn á meðgöngu eða í/eftir fæðingu.
Að viðhalda minningunni um lítil ljós
Fræðsla og áframhaldandi stuðningur
Fyrirbyggjandi verkefni
Sértæk verkefni

Lífið getur verið dásamlegt undur og fer um mann mjúkum höndum … oftast. Ef þú lifir nógu lengi, þá færðu að kynnast því að lífið getur líka gefið manni kjaftshögg.
Á einhvern ótrúlegan hátt verður lífið viðráðanlegt aftur.Benjamín
En lífið heldur áfram. Mjög hægt og mjög erfiðlega fyrstu vikurnar og mánuðina.Pétur Emanúel
