Gleym mér ei

Styrktarfélag til stuðnings VIÐ foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu


Leið þín mjúkfætt lá í heiminn okkar.
Næstum hljóðlaust.
Þú varst aðeins augnablik,
en skildir spor þín eftir í hjörtum okkar.
Litlir fætur marka djúp spor.

Norskt ljóð. Þýðing: Guðmundur Karl Brynjarsson

Styrkja Félagið

Þú getur lagt starfi og verkefnum Gleym mér ei lið með því að styrkja félagið. Við tökum við frjálsum framlögum í gegnum 0357-22-000411 , kt. 501013-1290 og seljum minningarkort.
Styrkja mánaðarlega
Helstu verkefni

Reynslusögur

"Á einhvern ótrúlegan hátt verður lífið viðráðanlegt aftur."

Benjamín

"En lífið heldur áfram. Mjög hægt og mjög erfiðlega fyrstu vikurnar og mánuðina."

Pétur Emanúel

Viðburðir

No event found!