Leið þín mjúkfætt lá í heiminn okkar.
Næstum hljóðlaust.
Þú varst aðeins augnablik,
en skildir spor þín eftir í hjörtum okkar.
Litlir fætur marka djúp spor.
Norskt ljóð.
Þýðing: Guðmundur Karl Brynjarsson
Fréttir
Lyklakippur á Landspítalann
Á dögunum fórum við með fallegar hjartalyklakippur á kvennadeild Landspítalans. Lyklakippurnar eru hringlaga en í miðju hringsins er lítið hjarta…
Kolbrún Tómasdóttir
Opnun Bjarneyjarstofu
Þann 15. október síðastliðinn, á alþjóðlegum degi tileinkuðum missi á meðgöngu og ungbarnamissis, opnaði ný stofa á fæðingarvakt kvennadeildar Landspítalans…
Kolbrún Tómasdóttir
Fræðsla og jafningjastuðningur í sorgarúrvinnslu
Gleym mér ei leggur mikið upp úr jafningjastuðningi í sorgarúrvinnslu, þ.e.a.s. að tryggja að foreldrar upplifi sig ekki eina í…