Duftreitur fyrir fóstur

Duftreitur fyrir fóstur

Félagið hefur staðið að endurbótum á Duftreit fyrir fóstur í Fossvogskirkjugarði og hefur sú vinna staðið síðan árið 2013. Vinnu var lokið árið 2017. Hönnuður breytinganna er Kristín María Sigþórsdóttir.

Þann 3. mars 2017 færði Styrktarfélagið Gleym mér ei Meðgöngu- og sængurlegudeild Landspítalans að gjöf tvær fallegar bækur með myndum af duftreitnum fyrir fóstur í Fossvogskirkjugarði. Ljósmyndirnar tók Silja Rut Thorlacius sem einnig hannaði bókina.

Klárað 100%