Minningarkort

Nú er hægt að senda foreldrum og aðstendum fallegt minningarkort til styrktar Gleym-mér-ei.

Til þess að panta minningarkort er best að senda okkur tölvupóst á netfangið okkar gme@gme.is

Í tölvupóstinum þarf að koma fram hvaða texti á að vera ritaður í kortið, hvert skal senda kortið og frá hverjum kortið er. Við munum sjá um að prenta og senda kortið. Við biðjum um að lagt sé inn á reikning GME lágmarksupphæð 4000 kr.

Leið þín mjúkfætt lá í heiminn okkar.
Næstum hljóðláust.
Þú varst aðeins augnablik,
en skildir spor þín eftir í hjörtum okkar.
Litlir fætur marka djúp spor.

Norskt ljóð, þýðing sr. Guðmundur Karl Brynjarsson.

Myndir af kortinu

Gleym mér ei minningarkort
Minningarkort