Fréttir frá Gleym mér ei Facebook síðu

 

Gleymmérei Styrktarfélag

1 day 6 hours ago

Sérhverri þungun fylgja vonir og draumar. Við sjáum fyrir okkur nýtt líf og horfum fram á veginn. Við undirbúum okkur fyrir foreldrahlutverkið og leyfum okkur að hlakka til. Langoftast vakna þessar vonir og þessir draumar á þeirri stundu sem þungunin er orðin að veruleika. Þegar barn deyr í móðurkviði deyja

Gleymmérei Styrktarfélag

1 week 3 hours ago

Við bjóðum velkomna til starfa Guðrúnu Þóru Arnardóttur. Guðrúnu Þóru er margt til lista lagt en hún er menntaður lögfræðingur og starfaði sem slíkur í nokkur ár. Hún er einnig útskrifaður markþjálfi og hefur boðið upp á hópmarkþjálfun. Guðrún Þóra hefur verið meðlimur í Hringnum í hartnær áratug og situr

Gleymmérei Styrktarfélag

2 weeks 4 days ago

Þetta er Awa, hún er hjúkrunarfræðingur á heilsugæslu í Kubuneh, Gambiu, sem bróðir minn og mágkona reka. Fyrir 2 árum missti hún fyrsta barnið sitt, dreng sem fæddist andvana. Ég settist niður með henni og við ræddum hvernig það væri þegar foreldrar missa barn hér. Hún sagði mér að foreldrar

Gleymmérei Styrktarfélag

1 month 5 days ago

Ef þú hefur áhyggjur af því að foreldrarnir séu ekki á réttri leið í sorg sinni og séu hugsanlega að takast á við vandamál sem ekki er í þeirra valdi að greiða úr, ræddu þá við þá. Segðu þeim hug þinn og hlustaðu eftir líðan þeirra. Séu áhyggjur þínar á

Gleymmérei Styrktarfélag

1 month 1 week ago

Við viljum vekja athygli ykkar á hlaðvarpinu The Glimmer Podcast með Dr Ashleigh Smith. Hlaðvarpið er fyrir syrgjandi fjölskyldur sem hafa orðið fyrir missi á meðgöngu og í/eftir fæðingu. Sjálf missti Dr. Smith dóttur sína tveimur dögum eftir fæðingu og byrjaði hún hlaðvarpið til að gefa fólki von, hlýju, leiðsögn

Gleymmérei Styrktarfélag

1 month 2 weeks ago

Loksins loksins er fallegi og mikilvægi bæklingurinn okkar tilbúinn og hefur verið prentaður ❤ Missir á meðgöngu undir 12vikum. Sorgin sem er svo falin og svo vanmetin. Okkur hefur svo lengi langað til að gefa út bækling sem fjallar um sorgina sem fylgir missi sem þessum, hvernig þessi missir hefur

Gleymmérei Styrktarfélag

1 month 2 weeks ago

Ætlar þú að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í ár? Hlaupið fer fram laugardaginn 20. ágúst. Margar vegalengdir eru í boði og gefst öllum þátttakendum kostur á að hlaupa til styrktar góðu málefni 🤎Við erum að sjálfsögðu skráð til leiks! Starfsemi okkar er einungis rekin með styrkjum og velvild einstaklinga og

Gleymmérei Styrktarfélag

1 month 3 weeks ago

Foreldrar, sem munu syrgja barn sitt út lífið, hefur reynst vel að hafa þessi ráð í huga 🤍 Leyfið ykkur að syrgja á þann hátt sem ykkur hentar, ekki láta segja ykkur að sorgin hafið ákveðin farveg, hún gerir það ekki og hver og einn syrgir á sinn hátt. Fylgið

Gleymmérei Styrktarfélag

2 months 5 days ago

Þessar allra bestu hlaupadrottningar, ofurkonur og englamömmur ætla að vera með 100 km áskorun í mars - hlaup, labb eða hjól. Ágóðinn rennur óskiptur til Gleym mér ei styrktarfélags✨ Berta Þórhalladóttir fb.watch/btzLuNVRSU/