Jólaföndra

Við viljum hittast og eiga notalega stund saman fyrir jólin. Gleym mér ei býður upp á samverustund og jólaföndur í Lífsgæðasetrinu í St. Jó, Suðurgötu 41, 220 Hafnarfjörður. Takmarkað pláss er í boði svo við biðjum ykkur vinsamlegast að skrá ykkur hér. Fyrir þau ykkar sem viljið gera jólakúlu með fótspori þá endilega komið með viðeigandi mynd (sjá mynd neðar).

Tvær tímasetningar eru í boði, annars vegar þar sem börn eru velkomin og hins vegar þar sem við ætlum að hittast án barna.
  • 30. nóvember kl 17:00-19:00  – Fjölskylduföndur og börn velkomin.
  • 30. nóvember kl 19:30-21:30  – Samverustund foreldra og aðstandenda þeirra.

Date

30 nóv 2023
Expired!

Time

5:00 pm - 9:30 pm

More Info

Skrá þig

Location

Sorgarmiðstöð
Suðurgata 41
Website
https://sorgarmidstod.is
QR Code