Árið 2020 – Tónleikur

Horfa á tónleikana á Youtube HÉR

Sigga Eyrún, Karl Olgeirsson, Bubbi Morthens, Ragnheiður Gröndal og Guðmundur Pétursson flytja nokkur hugljúf lög sem eiga það sameiginlega að fjalla um missi. Í áttunda skipti kveikjum við á kertum og þrátt fyrir að við aðstandendur fáum ekki að vera saman, vonumst við hjá Gleym mér ei styrktarfélagi eftir að tónleikarnir ylji og úr verði notaleg stund, þar sem börnin sem við fáum ekki að fylgjast með að takast á við sorgir og gleði í lífinu, verður minnst í kærleik.

Date

15 okt 2020
Expired!
Category
QR Code