Duftreitur

Fyrir fóstur í Fossvogskirkjugarði.

Fallegur minningar- og duftreitur fyrir fóstur er í Fossvogskirkjugarði ásamt minnisvarða um líf sem stendur fyrir framan Fossvogskirkju

Félagið stóð að endurbótum á Duftreit fyrir fóstur í Fossvogskirkjugarði. Hönnuður breytinganna er Kristín María Sigþórsdóttir.

Árið 2017 lét Gleym mér ei gera fallega bók með myndum af duftreitnum. Ljósmyndirnar tók Silja Rut Thorlacius sem einnig hannaði bókina.

Image
Image
Image
Image