Haustið 2023 héldum við fjórar opnar samverustundir. Ein af þessum stundum var fyrir fólk sem hafði misst á meðgöngu, eða fljótlega eftir fæðingu, fyrir mörgum árum síðan. Þarna komu einstaklingar …
Ljósmyndun
Við erum stoltar að tilkynna að við höfum tekið yfir ljósmyndun barna sem fæðast andvana eftir 22. viku meðgöngu á Landspítalanum.