03May

How to cope with the loss of a child

𝙇𝙞𝙘𝙚𝙣𝙨𝙚𝙙 Psychologist 𝘼𝙡𝙢𝙖 𝘽𝙚𝙡𝙚𝙢 𝙎𝙚𝙧𝙧𝙖𝙩𝙤 will be talking on 𝙝𝙤𝙬 𝙩𝙤 𝙘𝙤𝙥𝙚 𝙬𝙞𝙩𝙝 𝙩𝙝𝙚 𝙡𝙤𝙨𝙨 𝙤𝙛 𝙖 𝙘𝙝𝙞𝙡𝙙. She has experience in loss and grief for over 20 years. Whether you’ve lost a child or know someone who has lost, join us as she answers the questions you’ve asked around how to cope, support and […]

28Apr

Kælivögu

Í seinustu viku færði Gleym mér ei Landspítalanum nýja kælivöggu að gjöf en komið var að því að endurnýja aðra kælivögguna sem spítalinn átti Auka tíminn sem að kælivöggur gefa foreldrum með börnunum sínum er ómetanlegur. Það er okkur því mikils virði að geta staðið að kaupum á vöggum sem þessum. Takk allir sem styrkja […]

20Mar

Minningarkassa

Í gær var pakkað í 45 minningarkassa og þeir afhentir upp á fæðingardeild Það er alltaf ljúfsár stund að pakka í þessa kassa. Sárt að þessir kassar þurfi að vera til en svo mikils virði að hægt sé að afhenda þá til foreldra sem á þurfa að halda