Lífsgæðasetrið

Aðalfundur 2025

Aðalfundur Gleym mér ei styrktarfélags fer fram 27. febrúar næstkomandi. Fundurinn mun fara fram í Lífsgæðasetrinu á fjórðu hæð í sal sem heitir Hjartað. Lífsgæðasetrið er í Suðurgötu 41 í Hafnarfirði og fundurinn mun hefjast klukkan 20:00.

Dagskrá aðalfundar:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla stjórnar lögð fram.
3. Ársreikningur lagður fram til samþykktar.
4. Lagabreytingar.
5. Ákvörðun félagsgjalds.
6. Kosning stjórnar og stjórnarformanns.
7. Önnur mál.