Sorgarmiðstöð

2019 er ár stofnun sorgarmiðstöðvar sem er samvinnuverkefni grasrótarfélaga á sviði sorgarúrvinnslu. Þau eru: Ný dögun, Birta landssamtök, Ljónshjarta og Gleym mér ei. Markmiðið er að styðja syrgjendur og þá sem vinna að velferð þeirra. Sorgarmiðstöð er góðgerðafélag sem byggir tilvist sína og starfsemi á styrkjum. Sorgarmiðstöð er öllum opin, syrgjendum sem fagfólki. Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu; https://sorgarmidstod.is/.