16Mar

Ingunn Sif Höskulsdóttir

Hún er fimm barna móðir, það þriðja í röðinni Guðrún Júlía fæddist andvana árið 2015. Hún starfar sem tannlæknir og hefur setið í stjórn Gleym mér ei frá árinu 2020.