Árný Heiða Helgadóttir

Stjórn og Gjaldkeri

Árný er 4 barna móðir, en annað barnið var drengur sem fæðist andvana þegar meðganga er enduð vegna við 21v meðgöngu. 

Árný starfar sem verkefnastjóri og hefur setið í stjórn Gleym mér ei síðan 2019.