Minningarkassar

Í september 2016 færði Gleym mér ei styrktarfélag Fæðingarvakt og Meðgöngu- og sængurlegudeild Landspítalans 11 öskjur til að gera fótspor/handaför af andvana fæddum börnum. Foreldarar fá afhendar öskjurnar til minningar.

Klárað 100%