Gleym mér ei
Non-profitable organisation to help parents who have lost a child during pregnancy or during/after birth.
About GME
Leið þín mjúkfætt lá í heiminn okkar.
Næstum hljóðlaust.
Þú varst aðeins augnablik, en skildir spor þín eftir í hjörtum okkar.
Litlir fætur marka djúp spor.
Norskt ljóð. Þýðing: Guðmundur Karl Brynjarsson
History of GME
GME's Job —
To be there for those who lose a child during pregnancy or during/after birth.
Maintaining the memory of the little lights
Education and ongoing support
Preventive tasks
Specific tasks

Lífið getur verið dásamlegt undur og fer um mann mjúkum höndum … oftast. Ef þú lifir nógu lengi, þá færðu að kynnast því að lífið getur líka gefið manni kjaftshögg.
Á einhvern ótrúlegan hátt verður lífið viðráðanlegt aftur.Benjamín
En lífið heldur áfram. Mjög hægt og mjög erfiðlega fyrstu vikurnar og mánuðina.Pétur Emanúel
