28Apr

Kælivögu

Í seinustu viku færði Gleym mér ei Landspítalanum nýja kælivöggu að gjöf en komið var að því að endurnýja aðra kælivögguna sem spítalinn átti ❤️ Auka tíminn sem að kælivöggur gefa foreldrum með börnunum sínum er ómetanlegur. Það er okkur því mikils virði að geta staðið að kaupum á vöggum sem þessum. Takk allir sem styrkja okkur og gera okkur kleift að styðja við þessi mikilvægu málefni ❤️