20Mar

Minningarkassa

Í gær var pakkað í 45 minningarkassa og þeir afhentir upp á fæðingardeild ❤Það er alltaf ljúfsár stund að pakka í þessa kassa. Sárt að þessir kassar þurfi að vera til en svo mikils virði að hægt sé að afhenda þá til foreldra sem á þurfa að halda